Aðalfundur FSS 2019
Hinn árlegi aðalfundur FSS verður haldinn þann 22. maí 2019 í fundarsal mennta- og menningarmálaráðuneytisins á fjórðu hæð, kl. 16:15.
Hinn árlegi aðalfundur FSS verður haldinn þann 22. maí 2019 í fundarsal mennta- og menningarmálaráðuneytisins á fjórðu hæð, kl. 16:15.
Stjórn FSS auglýsir eftir umsóknum félagsmanna um helgardvöl í orlofshúsum félagsins í Hrísholti, Munaðarnesi og Akureyri. Sjá meðfylgjandi umsóknareyðublað. Umsóknareyðublað fyrir vetrarleigu í orlofshúsum FSS
Jólaball verður haldið í Valsheimilinu að Hlíðarenda, II hæð þann 28. desember 2018 kl. 16:00 – 18:00 Miðaverð kr. 700,- og verða miðar seldir við innganginn. Einungis er tekið við greiðslu í peningaseðlum og mynt. Innifalið er kaffihlaðborð fyrir alla og að auki sælgætispoki fyrir börnin.
Samkomulag fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs annars vegar og Félags starfsmanna Stjórnarráðsins hins vegar um breytingu á kjarasamningi aðila. Þann 21. desember 2017 var skrifað undir samkomulag um útfærslu launaþróunartryggingar samkvæmt rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins. Í samkomulaginu segir að hækkun til aðildarfélaga BSRB vegna launaþróunartryggingar nemi 1,3% og hafa aðilar orðið sammála um að sú hækkun verði nýtt … Lesa meira
Síðan Starfsmenntunarsjóður BSRB var lagður niður um síðastliðin áramót hefur FSS unnið að úrlausn starfsmenntunarmála sinna félagsmanna. Þetta hefur tekið lengri tíma en vonast var til, en úrlausnin er vonandi þess virði að hafa beðið eftir henni. FSS hefur gert samkomulag við SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu, um að SFR sjái um að þjónusta félagsmenn … Lesa meira
Kaffiboð FSS og FHSS fyrir starfsmenn stjórnarráðsins á eftirlaunum verður haldið þriðjudaginn 16. maí 2017 á Grand hóteli við Sigtún kl. 16:00
Stjórn BSRB hefur nú til skoðunar hvort bandalagið muni koma að stofnun íbúðafélags ásamt Alþýðusambandi Íslands (ASÍ). Félagið mun verða leigufélag sem rekið verður án hagnaðarsjónarmiða. Það mun skýrast á næstu vikum hvort, og þá hvernig, BSRB muni taka þátt í stofnun íbúðafélagsins. Mikil þörf segir formaður BSRB „Þetta er mikilvægt mál sem stjórn BSRB … Lesa meira
Eins og kunnugt er hafa aðildarfélög BSRB á undanförnum árum tekið yfir rekstur orlofshúsa sinna hvort sem um er að ræða orlofshúsabyggðina í Munaðarnesi eða annarsstaðar á landinu. Til að kynna sér hvaða orlofshús standa félagsmönnum til boða þurfa félagsmenn að fara inn á síður viðkomandi aðildarfélags og bóka orlofshús þar. BSRB hefur aðeins eitt … Lesa meira