Nýlegar fréttir
Mótmælum á Austurvelli 10. september
Stjórn BSRB hefur ásamt ASÍ og KÍ ákveðið að standa að mótmælum vegna skeytingarleysis stjórnvalda gagnvart hárri verðbólgu og vöxtum. Mótmælin fara fram á morgun þriðjudaginn 10. september kl. 16:00…
Auglýsing um helgarleigu í orlofshúsum FSS á haustönn 2024
Stjórn FSS auglýsir eftir umsóknum félagsfólks um helgardvöl í orlofshúsum félagsins í Hrísholti, Munaðarnesi og á Akureyri. Sjá meðfylgjandi umsóknareyðublað fyrir vetrarleigu í orlofshúsum FSS.
Nýr kjarasamningur FSS samþykktur
Anna Rósa Gestsdóttir og Kristinn Helgi Sveinsson, voru fulltrúar fyrir hönd FSS í samninganefndinni. Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila, sem undirritað var 28. júní…
Sumardvöl í orlofshúsum FSS 2024
Stjórn FSS auglýsir hér með eftir umsóknum félagsfólks síns um vikudvöl í orlofshúsum félagsins í Flatey, Akureyri, Biskupstungum og Munaðarnesi í sumar. Umsóknarfrestur er til 9. apríl næstkomandi og skulu…
Dómsmál unnið
Félagsmaður FSS vinnur dómsmál um orlofslaun á yfirvinnu. Sjá frétt á heimasíðu BSRB um málið
Gjafabréf í flug
1. febrúar nk. hefst árleg sala á gjafabréfum í flug, til félagsmanna. Undanfarin ár hefur FSS boðið félagsmönnum að kaupa gjafabréf í flug hjá Icelandair en í ár verður einnig…
Félagsmaður í FSS :
- nýtur kjarasamnings/ stofnanasamnings félagsins
- nýtur veikindaréttar og fæðingarorlofs
- á rétt á að kjósa trúnaðarmann og stjórn
- á rétt á að dvelja í orlofshúsum félagsins
- á rétt á styrkjum úr Starfsmenntunarsjóði Sameykis
- á rétt á styrkjum úr Styrktarsjóði BSRB
- á rétt á gjaldfrjálsum námskeiðum hjá Starfsmennt
- á rétt á þjónustu frá Virk, starfsendurhæfingarsjóði
- vinnur sér inn réttindi hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR) eða Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda
- á rétt á framlagi frá atvinnurekanda á móti eigin framlagi í séreignarsjóð