Mótmælum á Austurvelli 10. september
Stjórn BSRB hefur ásamt ASÍ og KÍ ákveðið að standa að mótmælum vegna skeytingarleysis stjórnvalda gagnvart hárri verðbólgu og vöxtum. Mótmælin fara fram á morgun þriðjudaginn 10. september kl. 16:00 á Austurvelli en þá kemur Alþingi saman á ný. Er félagsfólk FSS hvatt til að mæta á Austurvöll og taka þátt. Sjá nánari upplýsingar á … Lesa meira