Gjafabréf í flug

1. febrúar nk. hefst árleg sala á gjafabréfum í flug, til félagsmanna.

Undanfarin ár hefur FSS boðið félagsmönnum að kaupa gjafabréf í flug hjá Icelandair en í ár verður einnig í boði að kaupa sambærileg gjafabréf hjá PLAY.

Sala gjafabréfanna stendur til 31. maí nk. en nánari upplýsingar um verð, skilmála og fyrirkomulag kaupanna, hafa verið sendar út til félagsmanna.

Kveðja,
Stjórnin