Nýr kjarasamningur FSS samþykktur

Anna Rósa Gestsdóttir og Kristinn Helgi Sveinsson, voru fulltrúar fyrir hönd FSS í samninganefndinni. Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila, sem undirritað var 28. júní 2024 með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Atkvæðagreiðslu FSS um kjarasamninginn sem gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028 er lokið og niðurstöður eru … Lesa meira

Sumardvöl í orlofshúsum FSS 2024

Stjórn FSS auglýsir hér með eftir umsóknum félagsfólks síns um vikudvöl í orlofshúsum félagsins í Flatey, Akureyri, Biskupstungum og Munaðarnesi í sumar. Umsóknarfrestur er til 9. apríl næstkomandi og skulu umsóknir sendar á meðfylgjandi eyðublaði til Guðbrands Jónssonar, formanns FSS.

Dómsmál unnið

Félagsmaður FSS vinnur dómsmál um orlofslaun á yfirvinnu. Sjá frétt á heimasíðu BSRB um málið

Kjarasamningur samþykktur

Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila, sem undirritað var 30. mars 2023 með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Atkvæðagreiðslu FSS um kjarasamninginn sem gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024 er lokið og niðurstöður eru þessar; Á kjörskrá voru 166. Atkvæði greiddu 107, eða 64,5%. Já sögðu … Lesa meira

Sumardvöl í orlofshúsum FSS 2023

Stjórn FSS hefur úthlutað orlofshúsum til félagsmanna fyrir sumarið 2023. Sumarleigan er vika í senn frá 5. júní til 25. ágúst, frá föstudegi til föstudags.Leiguverð er kr. 28.000,- á Akureyri, Biskupstungum og Munaðarnesi en kr. 21.000,- í Flatey. Félagsmenn geta sótt um lausar vikur í Munaðarnesi, Biskupstungum og Flatey með tölvupósti til Þórveigar Þormóðsdóttur, formanns FSS, … Lesa meira

Aðalfundur FSS 2019

Hinn árlegi aðalfundur FSS verður haldinn þann 22. maí 2019 í fundarsal mennta- og menningarmálaráðuneytisins á fjórðu hæð, kl. 16:15.