Félagsgjöld og fleira

Greiðslur félagsmanna til stéttarfélagsins eru 0,80% af dagvinnulaunum.

Aðildargjald FSS til BSRB er 0,146% af heildarlaunum félagsmanna og fast gjald fyrir hvern félagsmann 3.360 kr.

Greiðslur launagreiðanda í ýmsa sjóði vegna félagsmanna FSS eru:

Orlofsframlag, 0,5% af heildarlaunum (til FSS)

Starfsmennt, 0,25% af heildarlaunum

Starfsmenntasjóður BSRB, 0,22% af heildarlaunum

Mannauðssjóður 0,1% af heildarlaunum

Starfsþróunarsjóður (Þróunar- og símenntunarsjóður) 0,5% af heildarlaunum

Styrktarsjóður BSRB, 0,75% af heildarlaunum