Orlofshús

Félag starfsmanna stjórnarráðsins á fjögur orlofshús, eitt í Reykjaskógi í Biskupstungum, eitt í Munaðarnesi, eitt hús í Flatey á Breiðafirði og íbúð á Akureyri. Stjórn FSS auglýsir eftir umsóknum félagsmanna sinna um helgardvöl í orlofshúsum félagsins á veturna og vikudvöl á sumrin. Húsið í Flatey er þó ekki leigt út á veturna.