Auglýsing um helgarleigu í orlofshúsum FSS á haustönn 2024
Stjórn FSS auglýsir eftir umsóknum félagsfólks um helgardvöl í orlofshúsum félagsins í Hrísholti, Munaðarnesi og á Akureyri. Sjá meðfylgjandi umsóknareyðublað fyrir vetrarleigu í orlofshúsum FSS.