Kjaramál

Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila var undirritað 28. júní 2024 og samþykkt af 88,51% greiddra atkvæða félagsmanna þann 4. júlí 2024.

Aðalatriði samningsins eru
Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028
Mánaðarlaun félagsmanna hækka árlega um að lágmarki 23.750 kr. eða um 95.000 kr. á samningstímanum
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á launatöflunni
Frá 1. nóvember 2024 er vinnuvikan 36 stundir
Fjarvera veikinda barna undir 13 ára aldri er 12 vinnudagar á ári
Barnshafandi konur eiga rétt á nauðsynlegri mærðaskoðun í vinnutíma
Fjarvera vegna tæknifrjóvgunar er heimil á vinnutíma í allt að 15 daga

Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlenginu á kjarasamningi – undirritað 30. mars 2023

Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi – undirritaður 20. mars 2020

Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi – undirritaður 6. nóvember 2015

Samkomulag fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs og BSRB – undirritað 27. mars 2014

Heildarútgáfa kjarasamninga FSS við ríkið á heimasíðu Stjórnarráðsins

Stofnanasamningur frá árinu 2017

Stofnanasamningur frá árinu 2006