Aðalfundur 2023 og ný stjórn FSS

Aðalfundur Félags starfsmanna stjórnarráðsins var haldinn þann 3. október sl. í Akoges-salnum í Lágmúla. Fundurinn var nokkuð vel sóttur og farið var yfir almenna aðalfundardagskrá auk þess sem næstu skref í ferlinu um ákvarðanatöku um framtíð félagsins voru kynnt. Þórveig Þormóðsdóttir, sem setið hefur sem formaður félagsins hátt í þrjá áratugi, tilkynnti á fundinum að … Lesa meira