Íbúð FSS á Akureyri

Vinnu við standsetningu á orlofsíbúð FSS á Akureyri er nú lokið og er íbúðin tilbúin til útleigu. Ósk um vetrardvöl í íbúðinni er með sama hætti og í öðrum húsum félagsins og hefur auglýsing þar sem óskað er eftir umsóknum um helgarleigu í íbúðinni verið send til alls félagsfólks FSS. Sjá nánari upplýsingar og myndir … Read more

Vetrardvöl í orlofshúsum FSS 2025

Stjórn FSS auglýsir hér með eftir umsóknum félagsfólks síns um helgardvöl í orlofshúsum félagsins í Biskupstungum og Munaðarnesi í haust/vetur 2025. Helgarleiga telst frá fimmtudegi til mánudags. Sjá meðf. eyðublað. Umsóknir skulu sendar til Guðbrands Jónssonar, formanns FSS.

Gjafabréf í flug

Sala á gjafabréfum í flug, til félagsmanna, hófst 7. mars 2025. Sala gjafabréfanna stendur til 31. maí nk. en nánari upplýsingar um verð, skilmála og fyrirkomulag kaupanna, hafa verið sendar út til félagsmanna. Kveðja, Stjórnin

Nýr kjarasamningur FSS samþykktur

Anna Rósa Gestsdóttir og Kristinn Helgi Sveinsson, voru fulltrúar fyrir hönd FSS í samninganefndinni. Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila, sem undirritað var 28. júní 2024 með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Atkvæðagreiðslu FSS um kjarasamninginn sem gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028 er lokið og niðurstöður eru … Read more

Dómsmál unnið

Félagsmaður FSS vinnur dómsmál um orlofslaun á yfirvinnu. Sjá frétt á heimasíðu BSRB um málið

Aðalfundur 2023 og ný stjórn FSS

Aðalfundur Félags starfsmanna stjórnarráðsins var haldinn þann 3. október sl. í Akoges-salnum í Lágmúla. Fundurinn var nokkuð vel sóttur og farið var yfir almenna aðalfundardagskrá auk þess sem næstu skref í ferlinu um ákvarðanatöku um framtíð félagsins voru kynnt. Þórveig Þormóðsdóttir, sem setið hefur sem formaður félagsins hátt í þrjá áratugi, tilkynnti á fundinum að … Read more