Sumardvöl í orlofshúsum FSS 2019

Stjórn FSS hefur úthlutað orlofshúsum til félagsmanna fyrir sumarið 2019. Sumarleigan er vika í senn frá 31. maí til 30. ágúst, frá föstudegi til föstudags. Leiguverð er kr. 24.000,- á Akureyri, Biskupstungum og Munaðarnesi en kr. 18.000,- í Flatey. Félagsmenn geta sótt um lausar vikur í Munaðarnesi, Biskupstungum og Flatey með tölvupósti til Þórveigar Þormóðsdóttur, … Lesa meiraSumardvöl í orlofshúsum FSS 2019

Launaþróunartrygging – 1,3% hækkun á launatöflu FSS

Samkomulag fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs annars vegar og Félags starfsmanna Stjórnarráðsins hins vegar um breytingu á kjarasamningi aðila. Þann 21. desember 2017 var skrifað undir samkomulag um útfærslu launaþróunartryggingar samkvæmt rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins. Í samkomulaginu segir að hækkun til aðildarfélaga BSRB vegna launaþróunartryggingar nemi 1,3% og hafa aðilar orðið sammála um að sú hækkun verði nýtt … Lesa meiraLaunaþróunartrygging – 1,3% hækkun á launatöflu FSS

FSS hefur gert samkomulag við SFR um styrki til starfsmenntunar

Síðan Starfsmenntunarsjóður BSRB var lagður niður um síðastliðin áramót hefur FSS unnið að úrlausn starfsmenntunarmála sinna félagsmanna. Þetta hefur tekið lengri tíma en vonast var til, en úrlausnin er vonandi þess virði að hafa beðið eftir henni. FSS hefur gert samkomulag við SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu, um að SFR sjái um að þjónusta félagsmenn … Lesa meiraFSS hefur gert samkomulag við SFR um styrki til starfsmenntunar