Íbúð FSS á Akureyri
Vinnu við standsetningu á orlofsíbúð FSS á Akureyri er nú lokið og er íbúðin tilbúin til útleigu. Ósk um vetrardvöl í íbúðinni er með sama hætti og í öðrum húsum félagsins og hefur auglýsing þar sem óskað er eftir umsóknum um helgarleigu í íbúðinni verið send til alls félagsfólks FSS. Sjá nánari upplýsingar og myndir … Read more