Nýr kjarasamningur FSS

Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila var undirritað 6. nóvember 2015 og samþykkt af 86,9% greiddra atkvæða félagsmanna þann 17. nóvember 2015. Sjá nánar á síðunni um kjaramál.