Stjórn FSS auglýsir hér með eftir umsóknum félagsfólks síns um vikudvöl í orlofshúsum félagsins í Flatey, Biskupstungum og Munaðarnesi í sumar.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl næstkomandi og skulu umsóknir sendar á meðfylgjandi eyðublaði til Guðbrands Jónssonar, formanns FSS.