Vetrardvöl í orlofshúsum FSS 2025

Stjórn FSS auglýsir hér með eftir umsóknum félagsfólks síns um helgardvöl í orlofshúsum félagsins í Biskupstungum og Munaðarnesi í haust/vetur 2025. Helgarleiga telst frá fimmtudegi til mánudags. Sjá meðf. eyðublað.

Umsóknir skulu sendar til Guðbrands Jónssonar, formanns FSS.