Sumardvöl í orlofshúsum FSS 2023

Stjórn FSS hefur úthlutað orlofshúsum til félagsmanna fyrir sumarið 2023. Sumarleigan er vika í senn frá 5. júní til 25. ágúst, frá föstudegi til föstudags.Leiguverð er kr. 28.000,- á Akureyri, Biskupstungum og Munaðarnesi en kr. 21.000,- í Flatey. Félagsmenn geta sótt um lausar vikur í Munaðarnesi, Biskupstungum og Flatey með tölvupósti til Þórveigar Þormóðsdóttur, formanns FSS, … Lesa meira