Kjarasamningur samþykktur

Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila, sem undirritað var 30. mars 2023 með fyrirvara um samþykki félagsmanna.

Atkvæðagreiðslu FSS um kjarasamninginn sem gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024 er lokið og niðurstöður eru þessar;

Á kjörskrá voru 166. Atkvæði greiddu 107, eða 64,5%.

Já sögðu 101 eða 94,4%
Nei sögðu 5 eða 4,6%
Einn skilaði auðu eða 1,0%

Samkomulagið var því samþykkt.