Atkvæðagreiðslu FSS um kjarasamning sem gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023, er lokið og niðurstöður er þessar:
Á kjörskrá voru 189. Atkvæði greiddu 132, eða 69,8%.
Já sögðu 113 eða 85,6%
Nei sögðu 14 eða 10,6%
Skila auðu 5 eða 3,8%
Samkomulagið var því samþykkt.