FSS hefur gert samkomulag við SFR um styrki til starfsmenntunar

Síðan Starfsmenntunarsjóður BSRB var lagður niður um síðastliðin áramót hefur FSS unnið að úrlausn starfsmenntunarmála sinna félagsmanna. Þetta hefur tekið lengri tíma en vonast var til, en úrlausnin er vonandi þess virði að hafa beðið eftir henni. FSS hefur gert samkomulag við SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu, um að SFR sjái um að þjónusta félagsmenn … Lesa meira

BSRB skoðar aðkomu að íbúðafélagi

Stjórn BSRB hefur nú til skoðunar hvort bandalagið muni koma að stofnun íbúðafélags ásamt Alþýðusambandi Íslands (ASÍ). Félagið mun verða leigufélag sem rekið verður án hagnaðarsjónarmiða. Það mun skýrast á næstu vikum hvort, og þá hvernig, BSRB muni taka þátt í stofnun íbúðafélagsins. Mikil þörf segir formaður BSRB „Þetta er mikilvægt mál sem stjórn BSRB … Lesa meira

Eitt orlofshús í eigu BSRB til útleigu

Eins og kunnugt er hafa aðildarfélög BSRB á undanförnum árum tekið yfir rekstur orlofshúsa sinna hvort sem um er að ræða orlofshúsabyggðina í Munaðarnesi eða annarsstaðar á landinu. Til að kynna sér hvaða orlofshús standa félagsmönnum til boða þurfa félagsmenn að fara inn á síður viðkomandi aðildarfélags og bóka orlofshús þar. BSRB hefur aðeins eitt … Lesa meira