Kjaramál

Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila var undirritað 30. mars 2023 og samþykkt af 94,4% greiddra atkvæða félagsmanna þann 14. apríl 2023.

Aðalatriði samningsins eru
Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024
Mánaðarlaun félagsmanna með 520.000 kr. hækka um 8,65%
Launahækkunin stiglækkar þannig að mánaðarlaun yfir 700.000 kr. hækka um 6,75%
Í krónutölu hækka mánaðarlaun um ca. 40 – 58 þús.
Ný launatafla tekur gildi frá 1. apríl 2023
Orlofsuppbót sem var 53.000 kr. verður 56.000 kr. á árinu 2023
Persónuuppbót greidd í desember var 98.000 kr. og verður 103.000 kr. í desember 2023, miðað við fullt starf

Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi – undirritaður 20. mars 2020

Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi – undirritaður 6. nóvember 2015

Samkomulag fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs og BSRB – undirritað 27. mars 2014

Heildarútgáfa kjarasamninga FSS við ríkið á heimasíðu Stjórnarráðsins

Stofnanasamningur frá árinu 2017

Stofnanasamningur frá árinu 2006