Kaffiboð fyrir eftirlaunaþega stjórnarráðsins

Kaffiboð FSS og FHSS fyrir starfsmenn stjórnarráðsins á eftirlaunum verður haldið þriðjudaginn 16. maí 2017 á Grand hóteli við Sigtún kl. 16:00