Félagsmaður í FSS:
nýtur kjarasamnings/stofnanasamnings félagsins
- nýtur veikindaréttar og fæðingarorlofs
- á rétt á að kjósa trúnaðarmann og stjórn
- á rétt á að dvelja í orlofshúsum félagsins
- á rétt á styrkjum úr Starfsmenntunarsjóði BSRB
- á rétt á styrkjum úr Styrktarsjóði BSRB
- á rétt á gjaldfrjálsum námskeiðum hjá Starfsmennt
- á rétt á þjónustu frá Virk, starfsendurhæfingu
- vinnur sér inn réttindi hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins eða Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda
- á rétt á framlagi frá atvinnurekanda á móti eigin framlagi í séreignarlífeyrissjóð