Nýlegar fréttir
Auglýsing um helgarleigu í orlofshúsum FSS á vorönn 2024
Stjórn FSS auglýsir eftir umsóknum félagsmanna um helgardvöl í orlofshúsum félagsins í Hrísholti, Munaðarnesi og Akureyri. Sjá meðfylgjandi umsóknareyðublað fyrir vetrarleigu í orlofshúsum FSS.
Aðalfundur 2023 og ný stjórn FSS
Aðalfundur Félags starfsmanna stjórnarráðsins var haldinn þann 3. október sl. í Akoges-salnum í Lágmúla. Fundurinn var nokkuð vel sóttur og farið var yfir almenna aðalfundardagskrá auk þess sem næstu skref…
Aðalfundur FSS verður haldinn 3. október nk. kl. 15:30
Fundurinn verður haldinn í Akóges salnum í Lágmúla 4. Nánari upplýsingar um dagskrá fundarins, ásamt fyrirhuguðum lagabreytingum o.fl. hefur verið send öllum félagsmönnum í tölvupósti.
Kjarasamningur samþykktur
Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila, sem undirritað var 30. mars 2023 með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Atkvæðagreiðslu FSS um kjarasamninginn sem gildir…
Sumardvöl í orlofshúsum FSS 2023
Stjórn FSS hefur úthlutað orlofshúsum til félagsmanna fyrir sumarið 2023. Sumarleigan er vika í senn frá 5. júní til 25. ágúst, frá föstudegi til föstudags.Leiguverð er kr. 28.000,- á Akureyri,…
Félagsmaður í FSS :
- nýtur kjarasamnings/ stofnanasamnings félagsins
- nýtur veikindaréttar og fæðingarorlofs
- á rétt á að kjósa trúnaðarmann og stjórn
- á rétt á að dvelja í orlofshúsum félagsins
- á rétt á styrkjum úr Starfsmenntunarsjóði Sameykis
- á rétt á styrkjum úr Styrktarsjóði BSRB
- á rétt á gjaldfrjálsum námskeiðum hjá Starfsmennt
- á rétt á þjónustu frá Virk, starfsendurhæfingarsjóði
- vinnur sér inn réttindi hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR) eða Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda
- á rétt á framlagi frá atvinnurekanda á móti eigin framlagi í séreignarsjóð