Félagsmaður í FSS:
- nýtur kjarasamnings/stofnanasamnings félagsins
- nýtur veikindaréttar og fæðingarorlofs
- á rétt á að kjósa trúnaðarmann og stjórn
- á rétt á að dvelja í orlofshúsum félagsins
- á rétt á styrkjum úr Starfsmenntunarsjóði SFR
- á rétt á styrkjum úr Styrktarsjóði BSRB
- á rétt á gjaldfrjálsum námskeiðum hjá Starfsmennt
- á rétt á þjónustu frá Virk, starfsendurhæfingu
- vinnur sér inn réttindi hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins eða Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda
- á rétt á framlagi frá atvinnurekanda á móti eigin framlagi í séreignarlífeyrissjóð
Nýlegar fréttir
Kjarasamningur samþykktur
Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila, sem undirritað var 30. mars 2023 með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Atkvæðagreiðslu FSS um kjarasamninginn sem gildir…
Sumardvöl í orlofshúsum FSS 2023
Stjórn FSS hefur úthlutað orlofshúsum til félagsmanna fyrir sumarið 2023. Sumarleigan er vika í senn frá 5. júní til 25. ágúst, frá föstudegi til föstudags.Leiguverð er kr. 28.000,- á Akureyri,…
Aðalfundur FSS 2019
Hinn árlegi aðalfundur FSS verður haldinn þann 22. maí 2019 í fundarsal mennta- og menningarmálaráðuneytisins á fjórðu hæð, kl. 16:15.
Auglýsing um helgarleigu í orlofshúsum FSS á vorönn 2019
Stjórn FSS auglýsir eftir umsóknum félagsmanna um helgardvöl í orlofshúsum félagsins í Hrísholti, Munaðarnesi og Akureyri. Sjá meðfylgjandi umsóknareyðublað. Umsóknareyðublað fyrir vetrarleigu í orlofshúsum FSS
Launaþróunartrygging – 1,3% hækkun á launatöflu FSS
Samkomulag fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs annars vegar og Félags starfsmanna Stjórnarráðsins hins vegar um breytingu á kjarasamningi aðila. Þann 21. desember 2017 var skrifað undir samkomulag um útfærslu launaþróunartryggingar samkvæmt…
FSS hefur gert samkomulag við SFR um styrki til starfsmenntunar
Síðan Starfsmenntunarsjóður BSRB var lagður niður um síðastliðin áramót hefur FSS unnið að úrlausn starfsmenntunarmála sinna félagsmanna. Þetta hefur tekið lengri tíma en vonast var til, en úrlausnin er vonandi…