Félagsmaður í FSS:
- nýtur kjarasamnings/stofnanasamnings félagsins
- nýtur veikindaréttar og fæðingarorlofs
- á rétt á að kjósa trúnaðarmann og stjórn
- á rétt á að dvelja í orlofshúsum félagsins
- á rétt á styrkjum úr Starfsmenntunarsjóði SFR
- á rétt á styrkjum úr Styrktarsjóði BSRB
- á rétt á gjaldfrjálsum námskeiðum hjá Starfsmennt
- á rétt á þjónustu frá Virk, starfsendurhæfingu
- vinnur sér inn réttindi hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins eða Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda
- á rétt á framlagi frá atvinnurekanda á móti eigin framlagi í séreignarlífeyrissjóð
Nýlegar fréttir
Sumardvöl í orlofshúsum FSS 2020
Stjórn FSS hefur úthlutað orlofshúsum til félagsmanna fyrir sumarið 2020. Sumarleigan er vika í senn frá 5. júní til 28. ágúst, frá föstudegi til föstudags. Leiguverð er kr. 24.000,- á…
Kjarasamningur samþykktur
Atkvæðagreiðslu FSS um kjarasamning sem gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023, er lokið og niðurstöður er þessar: Á kjörskrá voru 189. Atkvæði greiddu 132, eða 69,8%. Já…
Nýr kjarasamningur FSS 2020
Samkomulag FSS og fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila var undirritað með fyrirvara um samþykki félagsmanna 20. mars 2020.
Aðalfundur FSS 2019
Hinn árlegi aðalfundur FSS verður haldinn þann 22. maí 2019 í fundarsal mennta- og menningarmálaráðuneytisins á fjórðu hæð, kl. 16:15.
Auglýsing um helgarleigu í orlofshúsum FSS á vorönn 2019
Stjórn FSS auglýsir eftir umsóknum félagsmanna um helgardvöl í orlofshúsum félagsins í Hrísholti, Munaðarnesi og Akureyri. Sjá meðfylgjandi umsóknareyðublað. Umsóknareyðublað fyrir vetrarleigu í orlofshúsum FSS
Launaþróunartrygging – 1,3% hækkun á launatöflu FSS
Samkomulag fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs annars vegar og Félags starfsmanna Stjórnarráðsins hins vegar um breytingu á kjarasamningi aðila. Þann 21. desember 2017 var skrifað undir samkomulag um útfærslu launaþróunartryggingar samkvæmt…