Orlofskostir

Nokkrir valkostir hafa verið í boði fyrir félagsmenn FSS.

Má þar til dæmis nefna Veiðikortið og gjafabréf Icelandair í flug.

Ef smellt er á hlekkina hér að ofan, má sjá nýjustu auglýsingar sem sendar hafa verið út til félagsmanna og innihalda upplýsingar um verð, skilmála o.fl.