Nokkrir valkostir bjóðast félagsmönnum FSS í sumar 2023, þar má nefna; Veiðikortið.
Þá stendur félagsmönnum til boða að kaupa Gjafabréf Icelandair, en þau gilda síðan til mars 2028.
Sjá meðfylgjandi auglýsingar með upplýsingum um verð og fleira sem vistað er undir nafni hvers korts.