Orlofskostir í sumar 2016

Nokkrir valkostir bjóðast félagsmönnum okkar í sumar, má þar nefna; Veiðikortið, Hótelmiðar og Gjafakort Icelandair .
Sjá nánar auglýsingu og upplýsingar um verð o.fl. á síðunni Orlofskostir.