Jólaball fyrir börn og barnabörn starfsmanna Stjórnarráðsins

jólasveinnJólaball verður haldið í Borgartúni 6, 4. hæð (Rúgbrauðsgerðinni) þann 28. desember 2017 kl. 16:00 – 18:00

Miðaverð kr. 700,- og verða miðar seldir við innganginn. Einungis er tekið við greiðslu í peningaseðlum og mynt.

Innifalið er kaffihlaðborð fyrir alla og að auki gos og sælgætispoki fyrir börnin.

jólatré